Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

„Fá rafmagnið alveg í gegn“

20.01.2020

Hjartastaður Steinunnar

17.01.2020

Til hamingju Þóra Jónsdóttir!

17.01.2020

Svínshöfuð, Jakobína og kennarinn sem hverfur

16.01.2020

Töfraraunsæi í íslenskum samtímaskáldsögum

14.01.2020

Guðrún Eva hlýtur viðurkenningu Rithöfundasjóðs

11.01.2020

Gjöfult bókaár 2019

10.01.2020

Fyrsta skáldkonan 2020

05.01.2020

1/7
Please reload

Að bjarga barni... og sjálfi

16.01.2020

Töfraraunsæi í íslenskum samtímaskáldsögum

14.01.2020

Af spjörun og kyngervi

03.01.2020

„Einkalíf mitt á ekkert erindi á bók“

27.12.2019

1/13
Please reload

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skrifum þeirra. Hann er lifandi vettvangur sem hverfist um skáldkonur. Vefurinn hýsir lifandi skáldskap, fréttir, viðtöl og greinar. Hér er einnig að finna skáldatal, þ.e. lista yfir kvenskáld, ævi þeirra og skáldverk.

 

Markmið okkar er að hér megi finna upplýsingar um allar íslenskar konur sem hafa skrifað og gefið út efni í gegnum tíðina, frá upphafi skráningar til okkar daga. Skáldaskinna ehf rekur vefinn og er félagið í eigu ritstjórnar.

„Hef ekki herbergi út af fyrir mig“

17.12.2019

Auður Stefánsdóttir hlaut nýræktarstyrk 2019

26.06.2019

Fjósakona fór út í heim

23.06.2019