SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Steinunn Inga Óttarsdóttir15. september 2020

Hallfríður og Maxímús

 

Hallfríður Ólafsdóttir, flautuleikari, var til grafar borin í gær en hún lést 4. september sl. Hún er höfundur bókanna vinsælu um Maxímús Músíkús sem hefur kynnt Sinfóníuhljómsveit Íslands fyrir ungu kynslóðinni. Bækur hennar fimm um músina kátu áttu hug og hjörtu barna um víða veröld og opnuðu fyrir þeim heim tónlistarinnar. Í febrúar á þessu ári stjórnaði hún hljómsveit sem flutti tónlist eftir gleymdarkonur fyrri alda.

Hallfríður er í skáldatalinu.

Í einni bókinni um Maxímús segir: „Hvar sem tónlist hljómar, þar verða allir glaðir.“