SKÁLD.IS

Konur skrifa um konur sem skrifa

Ritstjórn16. júní 2020

Engin hornkerling vil ég vera

 

Um þessar mundir er BRENNU NJÁLS SAGA lesin sem kvöldsaga á Rás 1 í Ríkisútvarpinu. Af því tilefni er kjörið að rifja upp frábæra grein Helgu Kress um Hallgerði Höskuldsdóttur, sem er ein stórkostlegasta persóna Íslendingasagnanna. Grein Helgu er myndskreytt með skemmtilegum teikningum Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur, myndlistarmanns og rithöfundar, en hún teiknaði Njálurefilinn sem gestum og gangandi hefur gefist kostur á að sauma út í á undanförnum árum í Refilstofunni á Hvolsvelli.

Grein Helgu Kress ber titilinn „Fá mér leppa tvo.“ Nokkur orð um Hallgerði og hárið og hana má lesa hér.