Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Kóngulær í sýningargluggum

 

Í nýrri ljóðabók sinni, Kóngulær í sýningargluggum, tekst Kristín Ómarsdóttir á við missi, en hún skrifaði bókina eftir fráfall foreldra sinna. Kristín hefur einkum helgað sig skáldsögunum undanfarin ár, en nú er liðinn áratugur síðan hún sendi síðast frá sér ljóðabók. 

Í umsögn um bókina segir:
,,Beitt, myndræn, ægifögur, óhugnanleg – ljóð Kristínar Ómarsdóttur eru engu lík. Hversdagur umbreytist í ævintýri, draumur í hrylling, beinaber veruleikinn blasir við – ljóðmál Kristínar hjúpar og afhjúpar. Kóngulær í sýningargluggum er bók sem hrífur og skelfir. "

Nýlega var fjallað um þessa nýju bók Kristínar og rætt við höfundinn á Rás 1:  http://www.ruv.is/frett/ped-i-heiminum 

 

 

 

 

 

 

 

Facebook
Líka við
Please reload

Please reload