Steinunn G. Helgadóttir

Steinunn Helgadóttir er myndlistarmaður og rithöfundur og býr í Reykjavík. Hún hefur birt smásögur og ljóð í ýmsum tímaritum og fengist nokkuð við þýðingar.

Steinunn G. Helgadóttir

  • 2020 Hótel Aníta Ekberg (ásamt Helgu S. Helgadóttur og Siggu Björgu Sigurðardóttur) 
  • 2019  Sterkasta kona í heimi
  • 2018  Samfeðra
  • 2016  Raddir úr húsi loftskeytamannsins
  • 2016. Kristín Jónsdóttur frá Munkaþverá.
  • 2013  Skuldunautar
  • 2011  Kafbátakórinn
    
  • 2017 Ten New Voices from Europe - Literature Across Frontiers
  • 2017 Fjöruverðlaunin – Raddir úr húsi loftskeytamannsins
  • 2011 Ljóðstafur Jóns úr Vör
    

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

 • Black Facebook Icon
 • Black Twitter Icon
 • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband