Steinunn G. Helgadóttir

Steinunn Helgadóttir er myndlistarmaður og rithöfundur og býr í Reykjavík. Hún hefur birt smásögur og ljóð í ýmsum tímaritum og fengist nokkuð við þýðingar.

Steinunn G. Helgadóttir

  • 2020 Hótel Aníta Ekberg (ásamt Helgu S. Helgadóttur og Siggu Björgu Sigurðardóttur) 
  • 2019  Sterkasta kona í heimi
  • 2018  Samfeðra
  • 2016  Raddir úr húsi loftskeytamannsins
  • 2016. Kristín Jónsdóttur frá Munkaþverá.
  • 2013  Skuldunautar
  • 2011  Kafbátakórinn
    
  • 2017 Ten New Voices from Europe - Literature Across Frontiers
  • 2017 Fjöruverðlaunin – Raddir úr húsi loftskeytamannsins
  • 2011 Ljóðstafur Jóns úr Vör