Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

 • Black Facebook Icon
 • Black Twitter Icon
 • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Steinunn Helgadóttir er myndlistarmaður og rithöfundur og býr í Reykjavík. Hún hefur birt smásögur í og ljóð í ýmsum tímaritum og fengist nokkuð við þýðingar.

Steinunn G. Helgadóttir

  • 2019  Sterkasta kona í heimi
  • 2018  Samfeðra
  • 2016  Raddir úr húsi loftskeytamannsins
  • 2016. Kristín Jónsdóttur frá Munkaþverá.
  • 2013  Skuldunautar
  • 2011  Kafbátakórinn
    
  • 2017 Ten New Voices from Europe - Literature Across Frontiers
  • 2017 Fjöruverðlaunin – Raddir úr húsi loftskeytamannsins
  • 2011 Ljóðstafur Jóns úr Vör