Solveig Thoroddsen

Solveig Thoroddsen er fædd árið 1970. Hún býr og starfar í Reykjavík sem myndlistamaður, kennari og leiðsögumaður.

 

Finna má umfjöllun um ljóðabókina Bleikrými á Rúv.is og Starafugl.is.

Solveig Thoroddsen

    • 2017 Bleikrými  
    • 2016 Sögur í safnritinu Ástarsögur íslenskra kvenna
    • 2013 Viðurkenning 4.-10. sæti á Ljóðstaf Jóns úr Vör

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband