Solveig Thoroddsen

Solveig Thoroddsen er fædd árið 1970. Hún býr og starfar í Reykjavík sem myndlistamaður, kennari og leiðsögumaður.

 

Finna má umfjöllun um ljóðabókina Bleikrými á Rúv.is og Starafugl.is.

Solveig Thoroddsen

    • 2017 Bleikrými  
    • 2016 Sögur í safnritinu Ástarsögur íslenskra kvenna
    • 2013 Viðurkenning 4.-10. sæti á Ljóðstaf Jóns úr Vör