Sigrún Ása Sigmarsdóttir

Sigrún Ása Sigmarsdóttir er fædd árið 1957. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Kópavogi og BA-prófi í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla íslands. Hún hefur sótt námskeið um skapandi og tilfinningaleg skrif og einnig um ritun endurminninga. Ljóð eftir hana hafa ekki birst áður, en fram til þessa hefur Sigrún ort í liti á pappír og skáldað með nál og þræði.

 

Siffon og damask er fyrsta ljóðabók hennar.

 

Heimild: Vefsíða Partusar

Sigrún Ása Sigmarsdóttir

    • 2018  Siffon og damask

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband