Mynd af vef Forlagsins

Sólveig Jónsdóttir (f. 1982) lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, BA-námi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og  meistaragráðu í þjóðernishyggju og þjóðernisátökum frá Edinborgarháskóla í Skotlandi. Sólveig hefur starfað sem blaðamaður og pistlahöfundur.

 

Í viðtali í Fréttablaðinu, 13. október 2018, segir Sólveig: „Ég hef hug á því að helga mig ritstörfum í náinni framtíð. Ég hélt það væri of einangrandi að sinna ritstörfum í fullu starfi. Í seinni tíð finnst mér þetta eiga betur við mig, kannski ég sé orðinn meiri einfari. Mér finnst þetta að minnsta kosti mjög gaman og gefandi.“

Sólveig Jónsdóttir

    • 2018    Heiður
    • 2012    Korter

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband