Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir er fædd 1988. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, sviðshöfundanámi við Listaháskóla Íslands og stundar nú framhaldsnám í ritlist við Háskóla Íslands. Ragnheiður hefur skrifað og staðið að ýmsum leiksýningum og performansum og skrifaði meðal annars útvarpsleikritið Páfuglar Heimskautanna fyrir Ríkisútvarpið og Listahátíð í Reykjavík.

 

Smásögurnar Hvít mýkt og Svarthol komu út í seríu Meðgöngumála árið 2015.

 

Heimild: Vefsíða Partusar

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

    • 2019  Sítrónur og náttmyrkur

    • 2015  Hvít mýkt / Svarthol

     

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband