Rán Flygenring

Rán Flygenring fæddist árið 1987 í Noregi. Hún lauk BA gráðu í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands árið 2009. Rán hefur sinnt margvíslegum hönnunar- og teiknistörfum á ferlinum; m.a. var hún grafískur hönnuður og listrænn stjórnandi á vinnustofu Atla Hilmarssonar á árunum 2009-2010 og Hirðteiknari Reykjavíkurborgar árið 2011 áður en hún lagðist í tæplega áratugarlangt flakk um heiminn. Rán er nú sjálfstætt starfandi mynd- og rithöfundur, listamaður og hönnuður í Reykjavík.

 

Nálgast má frekari upplýsingar um Rán á heimasíðu hennar.

Rán Flygenring

  • 2019 VIGDÍS – bókin um fyrsta konuforsetann
  • 2019 Wie der Wahnsinn mir die Welt erklärte (ásamt Ditu Zipfel)           
  • 2018 Die Reise zum Mittelpunkt des Waldes (ásamt Finn-Ole Heinrich)
  • 2018 Sagan um Skarphéðin Dungal (ásamt Hjörleifi Hjartarsyni)
  • 2017 FUGLAR (ásamt Hjörleifi Hjartarsyni)
  • 2015 Vín - Umhverfis heiminn á 110 flöskum (ásamt Steingrími Sigurgeirssyni, Lóu Hjálmtýsdóttur og Siggu Björg)  
  • 2014 Bjór - Umhverfis heiminn á 120 glösum (ásamt Höskuldi Sæmundssyni og Stefáni Pálssyni)
  • 2014 Die erstaunlichen Abenteuer der Maulina Schmitt – Ende des Universums (ásamt Finn-Ole Heinrich)
  • 2014 Die erstaunlichen Abenteuer der Maulina Schmitt – Warten auf Wunder (ásamt Finn-Ole Heinrich)
  • 2013 Ógæfa teiknimyndasaga (ásamt Hugleiki Dagssyni)
  • 2013 Die erstaunlichen Abenteuer der Maulina Schmitt – Mein kaputtes Königreich (ásamt Finn-Ole Heinrich)
  • 2011 Frerk, du Zwerg (ásamt Finn-Ole Heinrich)
  • 2011 Blöðrur yfir Reykjavík – Hirðteiknari Reykjavíkurborgar
  • 2009 Stundum
  • 2020  Barnabókaverðlaun Reykjavíkur í flokki myndlýsinga: Vigdís, bókin um fyrsta konuforsetann
  • 2020  Fallegasta bók Þýskalands: Die Reise zum Mittelpunkt des Waldes
  • 2019  Bóksalaverðlaunin, besta barnabókin 2019: Vigdís, bókin um fyrsta konuforsetann
  • 2019  Barnabókaverðlaun Reykjavíkur í flokki myndlýsinga: Sagan um Skarphéðin Dungal (ásamt Hjörleifi Hjartarsyni)
  • 2018   FÍT verðlaun í flokki myndlýsinga: FUGLAR
  • 2018  Barnabókaverðlaun Reykjavíkur í flokki myndlýsinga: FUGLAR
  • 2015  Jahres-Luchs verðlaun Die Zeit and Radio Bremen: bækurnar um Maulina Schmitt (ásamt Finn-Ole Heinrich)
  • 2015  FÍTverðlaun í flokki myndlýsinga
  • 2014  Þýsk-frönsku barnabókaverðlaunin: bækurnar um Maulina Schmitt (ásamt Finn-Ole Heinrich)
  • 2014   FÍTverðlaun í flokki myndlýsinga: Ógæfa
  • 2013  Þýsku barnabókaverðlaunin (ásamt Finn-Ole Heinrich)

  Tilnefningar

  • 2020  Þýsku barnabókaverðlaunin: Wie der Wahnsinn mir die Welt erklärte (ásamt Ditu Zipfel)  
  • 2020 Fallegasta bók Þýskalands: Wie der Wahnsinn mir die Welt erklärte
  • 2018  Íslensku bókmenntaverðlaunin: Sagan um Skarphéðin Dungal (ásamt Hjörleifi Hjartarsyni)
  • 2017  Íslensku bókmenntaverðlaunin: FUGLAR (ásamt Hjörleifi Hjartarsyni)
  • 2014  Serafina myndlýsingaverðlaun þýsku barnabókaakademíunnar
  • 2013  Alma verðlaunin (Astrid Lindgren Memorial Award)

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

 • Black Facebook Icon
 • Black Twitter Icon
 • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband