María Elísabet Bragadóttir

María Elísabet (f. 1993) er með BA gráðu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún var pistlahöfundur hjá Fréttablaðinu og hefur skrifað sögur og hugvekjur fyrir útvarp. Smásagnasafni hennar, Herbergi í öðrum heimi, sem kom út hjá Unu Útgáfuhúsi haustið 2020 og var gríðarlega vel tekið.

 

María Elísabet Bragadóttir

    • 2020 Herbergi í öðrum heimi