Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Lára Garðarsdóttir er fædd í Reykjavík 21. ágúst 1982. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 2001, diplómunámi í klassískri teikningu og BA í kvikun (Character Animation) frá háskólanum í Viborg, Danmörku, árið 2008.

 

Lára hefur breiða starfsreynslu og hefur starfað við helstu miðla frásagnargerðar, allt frá bókum upp í bíóskjái. Hún hefur að auki starfað sem stundakennari í teiknideild Myndlistarskólans í Reykjavík.

 

Hún hefur myndskreytt eigin bækur sem og sögur annarra.

 

Lára býr og starfar í Reykjavík

Lára Garðarsdóttir

    • 2019 Blesa og leitin að grænna grasi
    • 2018 Bear With Me (Flökkusaga á ensku)
    • 2016 Flökkusaga
  • 2017 Viðurkenning IBBY fyrir Flökkusögu