Lára Garðarsdóttir

Lára Garðarsdóttir er fædd í Reykjavík 21. ágúst 1982. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 2001, diplómunámi í klassískri teikningu og BA í kvikun (Character Animation) frá háskólanum í Viborg, Danmörku, árið 2008.

 

Lára hefur breiða starfsreynslu og hefur starfað við helstu miðla frásagnargerðar, allt frá bókum upp í bíóskjái. Hún hefur að auki starfað sem stundakennari í teiknideild Myndlistarskólans í Reykjavík.

 

Hún hefur myndskreytt eigin bækur sem og sögur annarra.

 

Lára býr og starfar í Reykjavík

Lára Garðarsdóttir

    • 2019 Blesa og leitin að grænna grasi
    • 2018 Bear With Me (Flökkusaga á ensku)
    • 2016 Flökkusaga
  • 2017 Viðurkenning IBBY fyrir Flökkusögu

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband