Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

 • Black Facebook Icon
 • Black Twitter Icon
 • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband

Kristrún Guðmundsdóttir er fædd 1953 á Suðurnesjum með rætur norður í Þingeyjarsýslu. Lifibrauð hennar eru íslenskar bókmenntir sem hún miðlar til ungmenna á Suðurnesjum. Hún hefur hlotið viðurkenningar fyrir ljóð sín bæði hér heima og erlendis. Kristrún hefur verið með ljóðasmiðjur fyrir ungt fólk hér heima og í Noregi, þar sem hún starfaði sem bókmenntakennari um skeið.

 

Kristrún Guðmundsdóttir

  • 2019 Sólarkaffi
  • 2016  Eldmóður- neðanmálsgreinar við óskrifuð ljóð
  • 2014  A Stranger in Reykjavík
  • 2013  Á sjó (einleikur)
  • 2013  Pabbi, þú ert betri en Picasso 
  • 2012 Englatrompet (óbirt) unnið í Höfundasmiðju Þjóðleikhúss og félags leikskálda
  • 2006 Sunnudagsmálari
  • 2005 Hengiflug
  • 2003 Another Paradox
  • 2001 Huldur
  • 2000 Fingurkoss
  • 1996  Hugfró   

 • 2000    Viðurkenning Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar fyrir handritið að Fingurkoss