Kristín Svava Tómasdóttir

Kristín Svava Tómasdóttir er fædd 20. nóvember 1985 í Reykjavík. Hún lauk meistaranámi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 2014.

 

Kristín er bæði fræðimaður og ljóðskáld og hefur sent frá sér hvort tveggja fræðirit og ljóðabækur. Þá hefur hún birt ljóðaþýðingar í ýmsum tímaritum. Hún er ein af yfirritstjórum Meðgönguljóða.

 

 

 

Heimild: Vefsíða Partusar

Kristín Svava Tómasdóttir

  • 2020 Hetjusögur

  • 2018 Stund klámsins. Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar

  • 2015  Stormviðvörun

  • 2011  Skrælingjasýningin

  • 2009  Dr. Usli

  • 2007  Blótgælur

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

 • Black Facebook Icon
 • Black Twitter Icon
 • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband