Díana Sjöfn Jóhannsdóttir er fædd 1992. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð og grunnnámi í almennri bókmenntafræði og ritlist frá Háskóla Íslands. Díana stundar nú framhaldsnám í menningarfræði við sama skóla.
FREYJA er fyrsta ljóðabók hennar en Partus gefur hana út í lok febrúar 2018.
Heimild: Vefsíða Partusar
Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
- 2019 Ólyfjan
- 2018 Freyja