Arndís Lóa Magnúsdóttir

Arndís Lóa Magnúsdóttir er fædd árið 1994 og býr í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún er með BA próf í frönsku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands og stundar meistaranám í þýðingafræði við sama skóla. Hún hefur unnið við þýðingar úr frönsku og norðurlandamálum.

 

Arndís Lóa hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir fyrstu ljóðabók sína, Taugaboð á háspennulínu.

Arndís Lóa Magnúsdóttir

    • 2020  Taugaboð á háspennulínu

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband