Þóra Hjörleifsdóttir

Þóra er fædd 1986. Gaf út fyrstu skáldsögu sína, Kviku, í febrúar 2019. Kvika fjallar um mörk og markaleysi í sambandi ungs pars á nístandi sáran og ljóðrænan máta. Hún hefur einnig tekið þátt í að skrifa og gefa út bækurnar Ég er ekki að rétta upp hönd (2017) og Ég er fagnaðarsöngur (2018) með Svikaskáldum. Ljóð hennar hafa birst m.a. á Starafugli og hún hefur gert útvarpsþátt um mæðraveldi

 

Hún býr í Reykjavík og er með meistaragráðu í ritlist. 

 

 

Þóra Hjörleifsdóttir

    • 2019  Kvika
    • 2018  Ég er fagnaðarsöngur (með Svikaskáldum)
    • 2017  Ég er ekki að rétta upp hönd (Með Svikaskáldum)

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband