• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Yfirþyrmingar og fleira

Guðrún Hannesdóttir er fædd á fyrsta degi eftir lýðveldisstofnun, 18. júní 1944. Hún byrjaði seint að yrkja eins og oft vill verða með skáldkonur, en ljóð hennar hafa heldur betur ratað til sinna. Í spjalli við Steinunni Ingu Óttarsdóttur segir Guðrún frá ýmsu, s.s. yfirþyrmingum, orðasöfnun og munaðarlausum ljóðabókum.Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband