• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

ViragoÞað er vert að vekja athygli á heimildarmyndinni um breska bókaforlagið Virago sem sýnd var á RÚV síðastliðið miðvikudagskvöld, þann 17. febrúar.


Bókaútgáfan var stofnuð árið 1973 með það fyrir augum að gefa út kvennabókmenntir, ljá konum rödd og koma sjónarmiðum þeirra á framfæri. Útgáfan hefur gefið út rúmlega 1200 höfunda og 3500 titla, þ.á.m. eru höfundar á borð við Margaret Atwood og Maya Angelou.


Heimildarmyndin Virago er aðgengileg í Sarpinum til 19. mars 2021.


Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband