• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Svikakvöld | Með hækkandi sól


Á morgun, fimmtudagskvöld, kl. 20 bjóða Svikaskáld upp á ljóðalestur í beinni.


Hægt er að horfa á streymið á viðburðasíðunni á Facebook. Upplesturinn fer fram í Gröndalshúsi í Grjótaþorpi en þar hafa Svikaskáld haldið mánaðarleg ljóðakvöld í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO.

Svikakvöld eru hugsuð sem vettvangur fyrir bæði ný og reyndari skáld og að þessu sinni stíga á stokk eftirfarandi skáld:

Elín Edda Þorsteinsdóttir Eyþór Árnason

Hanna Óladóttir Hjördís Kvaran Einarsdóttir Ingólfur Eiríksson Margrét Lóa Jónsdóttir Una Björk Kjerúlf Þorvaldur Sigurbjörn Helgason Þórdís Helgadóttir

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband