• Steinunn Inga Óttarsdóttir

SumarljóðÁ miðju sumri

teppist leiðin

á milli húsa okkar


göturnar fenntar í kaf

og hvorugt okkar

vill verða fyrra til

að ryðja burt snjónum


Ég man að þú varst

lítið gefinn fyrir erfiði


Sjálf hef ég alltaf

haft gaman af

snjóGerður Kristný, 2014

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband