• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Skáldkona nr. 367


María Siggadóttir hefur nú bæst við Skáldatalið okkar.


María sendi frá sér barnabókina Jólasögu úr Ingólfsfjalli, árið 2014, myndskreytta af Ellisif Malmo Bjarnadóttur. Sagan kom út sem hljóðbók á Storytel árið 2020.


Árin 2017 og 2020 komu út tvær ljóðabækur eftir Maríu, Stjörnudamask á þvottasnúru og Í gegnum laufþakið, og í ár kom út smásagan Táknmál norðurljósanna.


Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband