• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Skáldatalið stækkar


Nú hefur Lovísa María Sigurgeirsdóttir bæst við Skáldatalið okkar.


Lovísa María hefur sent frá sér tvær bækur, Ég skal vera dugleg árið 2009 og Mía kemur í heiminn árið 2014.

Hún hefur ennfremur skrifað nokkur handrit, fyrir bæði börn og fullorðna, og leikstýrt sumum. Þá hefur Lovísa María ort fjölda ljóða fyrir vel valin tilefni sem og skúffuna góðu.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband