- Steinunn Inga Óttarsdóttir
Skáld og myndlistarkona
Áslaug á Heygum sendi frá sér eina ljóðabók um ævina, Við hvítan sand (1970). Tekið var viðtal við hana af því tilefni og er það rifjað upp hér á skáld.is.
Áslaug var bæði myndlistar- og skáldkona en varð skammlíf, lést 1975. Æviágrip hennar má finna hér í skáldatali.
Hún myndskreytti ljóðabókina sjálf.

