• Ritstjórn

Ritdómur um Elda Sigríðar Hagalín


Skáldsaga Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir, er bæði frumlega og áhugaverð að mati Soffíu Auðar Birgisdóttur, eins og lesa má um í ritdómi hennar hér á Skáld.is


Smám saman er að byggjast upp allstór og skemmtilegur flokkur íslenskra skáldverka sem fjalla um sérstaklega um eldvirkni, jökla og jarðfræði Íslands. Eldar Sigríðar Hagalín tilheyra svo sannarlega þeim flokki. Af fleiri dæmum um skáldverk sem sækja yrkisefni til jökla og eldsumbrota á Íslandi og komið hafa út nýverið má nefna bækur eftir Steinunni Sigurðardóttur og Ófeig Sigurðsson.


Ritdóminn um Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir má lesa hér.