• Soffía Birgisdóttir

Rauðu bækurnar

Með mest spennandi bókum haustsins hljóta að teljast þrír rauðir hnullungar:


KÓ - LJÓÐASAFN Kristínar Ómarsdóttur, sem hefur að geyma allar fyrri ljóðabækur Kristínar í einu safni;


BERHÖFÐA LÍF, safn ljóða Emily Dickinson í íslenskri þýðingu Magnúsar Sigurðssonar og


KONUR SEM KJÓSA - ALDARSAGA, fræðirit eftir sagnfræðingana Erlu Huldu Halldórsdóttur, Kristínu Svövu Tómasdóttur, Ragnheiði Kristjánsdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur.


Þessar þrjár bækur munu líklega prýða bókahillur margra eftir komandi jól.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband