- Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Pláss fyrir fleiri skáldkonur

Nú eru konurnar í Skáldatalinu okkar orðnar 367 talsins en það er nóg pláss eftir enn. Eina skilyrðið er að hafa gefið út eitt verk.
Ef þig vantar í Skáldatalið sendu þá endilega upplýsingar um æviferil, ritaskrá og viðurkenningar, ef við á, ásamt mynd á skald@skald.is.