• Soffía Birgisdóttir

Ný skáldsaga eftir Hlín Agnarsdóttur


Hvað merkir að vera kominn á aflifunar-aldur? Svar við þeirri spurningu ku vera að finna í nýrri skáldsögu eftir Hlín Agnarsdóttur, Hilduleik, sem er að detta í bókabúðir þessa dagana.


Í Bókatíðindum er skáldsögunni lýst á eftirfarandi hátt:


Hilda er ljóðelsk kona sem komin er á aflifunaraldur. Hún býr ein í stórri íbúð og ætlar sér að vera drottning í sínu ríki þar til yfir lýkur. En það samræmist ekki markmiði fyrirtækisins Futura Eterna sem sér um skipulagningu ævikvöldsins. Spennandi og launfyndin atburðarás með óvæntum endi kallast á við óvenjulegt pestarástand samtímans með gagnrýnum undirtón.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband