- Steinunn Inga Óttarsdóttir
Mannbætandi sögur

Hersilía Sveinsdóttir frá Mælifelli fæddist árið 1900 og rís úr gleymskunnar dái í dag.
Með sitt furðulega nafn braust hún til mennta og frama í sinni sveit og skrifaði mannbætandi sögur í viðleitni sinni til að mennta og upplýsa þjóðina. Myndin sýnir dramatíska bókarkápu smásagnasafns hennar frá 1972.
Um ævi og ritstörf Hersilíu, sjá skáld.is.