• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Mannbætandi sögur


Hersilía Sveinsdóttir frá Mælifelli fæddist árið 1900 og rís úr gleymskunnar dái í dag.


Með sitt furðulega nafn braust hún til mennta og frama í sinni sveit og skrifaði mannbætandi sögur í viðleitni sinni til að mennta og upplýsa þjóðina. Myndin sýnir dramatíska bókarkápu smásagnasafns hennar frá 1972.


Um ævi og ritstörf Hersilíu, sjá skáld.is.Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband