• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Magnea, Ljóðvindar og Tófan


Magnea Þuríður Ingvarsdóttir hefur nú bæst við Skáldatalið okkar en hún hefur sent frá sér þrjár ljóðabækur og kom sú þriðja, Ljóðvindar, út á árinu sem var að líða.


Magnea hefur haldið úti síðunni Tófan - Ljóða- og fræðasetur á Facebook í um þrjú ár en það er afar áhugaverð síða sem geymir fróðleik um ýmsar skáldkonur nítjándualdarinnar. Þá sér Magnea einnig um síðu á Instagram sem ber heitið Íslenskar kvennaljóðabækur en þar má finna samansafn af ljóðabókum eftir íslenskar konur.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband