• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Ljósmæður koma víða við sögu

Skáldsagan Heim til mín hjarta, ilmskýrsla um árstíð á hæli (2009) eftir Oddnýju Eiri Ævarsdóttur er tileinkuð ljósmæðrum.


Eyrún Ingadóttir sendi frá sér heimildaskáldsöguna Ljósmóðirin 2012.


Í Dýralífi eftir Auði Övu eru aðalsöguhetjurnar ljósmæður.


Hetjusögur Kristínar Svövu (2020) er ort upp úr ritinu Íslenskar ljósmæður I-III.


Vita lesendur um fleiri bækur eftir konur sem tengjast ljósmæðrum?Myndir: Oddný Eir: euliteraturprize.eu, Kristín Svava: Feykir.is, Eyrún: Bjartur-Veröld, Auður Ava: Benedikt.is