• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Líkfylgd liðinna vona

Árið 1936 var Oddný Guðmundsdóttir víðförul og margfróð skáldkona frá Hóli á Langanesi stödd í Þýskalandi. Þar voru furðulegir hlutir að gerast á þessum tíma. Gekk hún m.a. fram á æskulýðsmót sem kom henni undarlega fyrir sjónir. Ekki heillaðist hún af hersýningunni sem sat þó í huga hennar. Síðan orti hún ljóðið Ferðaminningu.
Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband