• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Lára rokselst!


Nýjasta bók Birgittu Haukdal fyrir yngstu lesendurna, Syngdu með Láru og Ljónsa, vermir sæti á metsölulista þessa dagana.


Alls eru bækurnar orðnar 14 um þau Láru og félaga og í þessari er hægt að hlusta á höfundinn syngja uppáhaldslögin þeirra og líka spreyta sig á að syngja sjálf/ur með.


Einnig kemur út í ár Lára fer í leikhús. Birgitta segir í nýlegu viðtali að bækur hennar snúist um hversdagslíf barna sem er þó með stórviðburðum, eins og að læra að hjóla eða byrja í skóla.


Á hverj­um laug­ar­degi fram að jól­um var Birgitta með lestr­ar­stund fyr­ir börn­in þar sem hún las eina Láru­bók á face­book- og in­sta­gram-síðu sinni. Þá er komin í náttfatalína Láru og Ljónsa komin í sölu.
Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband