• Ritstjórn

Konur í hópi "módernískra" skáldaUm þessar mundir er verið að lesa Samastað í tilverunni eftir Málfríði Einarsdóttur frá Munaðarnesi sem útvarpssögu á rás 1. Systir Málfríðar var Sigríður Einars, ein af fáum konum sem tóku þátt - varfærnislega - í umbyltingu íslenskrar ljóðlistar um miðbik tuttugustu aldar.


Hér má lesa grein eftir Soffíu Auði um þrjár skáldkonur sem tengja má við móderníska ljóðlist á Íslandi: Hefð og nýsköpun: Um Sigríði Einars frá Munaðarnesi, Halldóru B. Björnsson og Arnfríði Jónatansdóttur.