• Ritstjórn

Hugleiðing um ljóðlist

Soffía Bjarnadóttir var eitt þeirra ljóðskálda sem tilnefnd var til Maístjörnunnar 2021, fyrir ljóðabókin Verði ljós, elskan.Soffía flutti mjög áhugaverða og fallega hugleiðingu um ljóðlist sem hún kallaði: Afturgöngur og nýburarar í ljóðheimum, um stöðu ljóðsins, á málþingi haldið af óðfræðifélaginu Boðn, á Dögum ljóðsins í Salnum Kópavogi, 26. febrúar 2022.


Soffía gaf Skáld.is leyfi til að birta erindið og það má lesa hér.