• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Heimildarmynd um Ásdísi Óladóttur

Gerð hefur verið heimildarmynd um skáldkonuna Ásdísi Óladottur. Hún ber yfirskriftina Listin og lífið og geymir stutt en skemmtileg og listræn skil á þeirri listakonu sem Ásdís er. Frásögnin er persónuleg og til þess ætluð að vera hvatning fyrir unga listamenn.


Myndin er eftir Jorgo Vougiouklakis og Rebekka Rut Svansdóttir sá um hljóðið.