• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Heimildarmynd um Ásdísi Óladóttur

Gerð hefur verið heimildarmynd um skáldkonuna Ásdísi Óladottur. Hún ber yfirskriftina Listin og lífið og geymir stutt en skemmtileg og listræn skil á þeirri listakonu sem Ásdís er. Frásögnin er persónuleg og til þess ætluð að vera hvatning fyrir unga listamenn.


Myndin er eftir Jorgo Vougiouklakis og Rebekka Rut Svansdóttir sá um hljóðið.Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband