• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Guðrúnir

Nafnið Guðrún er sívinsælt og trónir efst á lista yfir algengustu kvenmannsnöfn Íslands. Samkvæmt þjóðskrá heita 4656 konur Guðrún að fyrra nafni og 1539 að seinna nafni. Í Skáldatalinu okkar eru þær 18 talsins, enn sem komið er: