• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Frumlegt útibúBorgarbókasafnið hefur opnað tímabundið útibú í gróðurhúsinu á Lækjartorgi. Þangað er öllum boðið að koma til að kynnast því fjölbreytta starfi sem fer fram á safninu eða til að slaka á með bók í þessu skemmtilega umhverfi.


Á virkum dögum verða sögustundir fyrir börn og boðið verður upp á barmmerkjagerð og þrívíddar prentun á staðnum.


Hægt er að fylgjast með dagskránni á Facebook og vefsíðu Borgarbókasafnsins.