• Ritstjórn

Frumbirting ljóðsins VoðinJóna Guðbjörg Torfadóttir yrkir þessa dagana um ljósmyndir sem hún hefur tekið á göngu sinni um borg og bý. Eitt ljóðanna nefnist Voðin og er um myndina hér að ofan:Voðin


Dúnmjúk voðin

leggst

yfir gullhetturnar.


Senn fá þær

nýja kolla

úr bifandi skýjahárum.


Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband