• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Frumbirting ljóðs eftir nýja skáldkonuArndís Lóa Magnúsdóttir er ung og efnileg skáldkona sem er í þann veginn að fara að senda frá sér fyrstu ljóðabók sína, Taugaboð á háspennulínu. Hún hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir verkið sem kemur út hjá Unu útgáfuhúsi. Arndís Lóa er nú komin í Skáldatalið okkar.


Skáld.is fékk góðfúslegt leyfi skáldkonunnar til að frumbirta eitt ljóða hennar:


hljóð er loft sem titrar þegar það mætir mótstöðu heimsins


orð bragðast eins og níðþungt blásturshljóðfæri úr málmi

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband