• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Fjölhæf listakona


Skáldkona dagsins er Ingibjörg Reynisdóttir. Hún er fjölhæf listakona sem bæði skrifar kvikmyndahandrit og bækur auk þess að leika í bíómyndum.


Síðast kom bók frá henni árið 2014, Rogastanz. Það er fjörug skáldsaga um reykvískan og fjölmenningarlegar samtíma okkar.


Ingibjörg bætist í skáldatalið í dag og er skáldkona nr. 394 í safninu. Fylgist með þegar við náum 400!