- Steinunn Inga Óttarsdóttir
Eyðieyjan og óstýrilát mamma
Hildur Loftsdóttir fékk á dögunum hljóðbókaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka fyrri Eyðieyjuna í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur.
Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina upp sjálf.
Til hamingju skáldkonur!

Hildur t.v. og Álfrún t.h. Ljósmynd: Nútíminn