• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Eyðieyjan og óstýrilát mamma

Hildur Loftsdóttir fékk á dögunum hljóðbókaverðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka fyrri Eyðieyjuna í lestri Álfrúnar Helgu Örnólfsdóttur.


Óstýriláta mamma mín eftir Sæunni Kjartansdóttur hlaut svo verðlaunin sem besta bókin í flokki óskáldaðs efnis en hún las bókina upp sjálf.


Til hamingju skáldkonur!


Hildur t.v. og Álfrún t.h. Ljósmynd: Nútíminn

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband