• Guðrún Steinþórsdóttir

Enn bætist við SkáldataliðNýjasta viðbótin við skáldatalið er Birgitta Björg Guðmarsdóttir. Hún sendi frá sér skáldsöguna Skotheld haustið 2018 og hefur auk þess birt ljóð, sögubrot og þýðingar í tímaritinu Leirburði og samið texta fyrir tónverk Þórðar Hallgrímssonar. Birgitta er meðlimur í hljómsveitinni Ólafur Kram sem vann Músíktilraunir nú í ár. Þar spilar hún á trompet og syngur en að auki er hún einn af textahöfundum hljómsveitarinnar.


Við bjóðum Birgittu Björgu velkomna á Skáld.is.