• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Enn bætist við Skáldatalið


Nýjasta viðbótin við sívaxandi Skáldatalið okkar er Helga Sigfúsdóttir.


Helgu hafði lengi dreymt um að skrifa sögur og rættist sá draumur árið 2019 þegar hún sendi frá sér barnabókina Valur eignast systkini. Sagan er skrifuð út frá persónulegri reynslu og er ætlað að kynna börnum á leikskólaaldri fyrir því hvað skarð í vör og góm er.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband