• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Enn bætist við Skáldatalið


Sigríður Etna Marinósdóttir hefur nú bæst við Skáldatalið en hún hefur skrifað allt frá því að hún var barn. Sigríður Etna hefur sent frá sér þrjár bækur ætlaðar börnum og kom það síðasta út á árinu, Hasar í hrauninu.Sigríður Etna gaf sjálf út barnabókina Hasar í hrauninu og sá Freydís Kristjánsdóttir um myndskreytingar. Kynning á bókinni er eftirfarandi:

Þórkatla, Járngerður og Gnúpur kynnast einstökum systkinum út í hrauni og lenda þar í óvæntu ævintýri. Nú þurfa þau að standa saman og vera hugrökk.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband