• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Dagur íslenskrar tungu með Arndísi


Á morgun, 16. nóvember, er Dagur íslenskrar tungu. Af því tilefni ræða Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur og Kolbrún Björk Sveinsdóttir, verkefnastjóri á Bókasafni Kópavogs saman um tungumál, lestur, bækur og bókasöfn.


Spjallið hefst klukkan 17 og verður streymt bæði á Youtube og Facebook-síðum Bókasafns Kópavogs og Menningarhúsanna í Kópavogi.Myndin af Arndísi er fengin af viðburðarsíðunni.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband