• Jóna Guðbjörg Torfadóttir

Blómlegt bókaár


Það er blómlegt um að litast í heimi kvennabókmennta þetta árið, þrátt fyrir ástandið, og hafa konur sent frá sér fjölda rita af ýmsu tagi.


Á listanum hér fyrir neðan má finna fagurbókmenntir, barna- og unglingabækur, fræðibækur og rit almenns efnis eftir konur. Því ættu öll að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Ef það vantar bók á listann þá væri afar vel þegið að fá upplýsingar þar um, á netfangið skald@skald.is. Ennfremur eru þær skáldkonur sem hafa ekki enn ratað í Skáldatalið okkar hvattar til þess að senda okkur upplýsingar svo að hægt sé að bæta úr því.

Fagurbókmenntir

Anna Lára Möller: Vonin (Anna Lára Möller)

Arndís Lóa Magnúsdóttir: Taugaboð á háspennulínu (Una útgáfuhús)

Arndís Þórarinsdóttir: Innræti (Mál og menning)

Arnhildur Lilý Karlsdóttir: Vist (Arnhildur Lilý Karlsdóttir)

Auður Jónsdóttir, Birna Anna Björnsdóttir: 107 Reykjavík (Bjartur)

Auður Ava Ólafsdóttir: Dýralíf (Benedikt)

Ásdís Halla Bragadóttir: Mein (Veröld)

Ásdís Óladóttir: Óstöðvandi skilaboð (Veröld)

Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir: Ísblá birta (Blómatorgið)

Benný Sif Ísleifsdóttir: Hansdætur (Mál og menning)

Björg Björnsdóttir: Árhringur (Bjartur)

Elín Gunnlaugsdóttir: Er ekki á leið (Sæmundur)

Elísabet Jökulsdóttir: Aprílsólarkuldi (JPV)

Eva Björg Ægisdóttir: Næturskuggar (Veröld)

Eygló Jónsdóttir: Samhengi hlutanna (Björt)

Eyrún Ingadóttir. Konan sem elskaði fossinn: Sigríður í Brattholti (Veröld)

Eyrún Ósk Jónsdóttir: Guðrúnarkviða (Bjartur)

Guðrún Brjánsdóttir: Sjálfstýring (Forlagið)

Guðrún Hannesdóttir: Spegilsjónir (Partus)

Guðrún Inga Ragnarsdóttir: Plan B (JPV)

Halla Birgisdóttir: Tók ég eftir því þá eða tók ég eftir því eftir á? (IYFAC)

Halla Þórlaug Óskarsdóttir: Þagnarbindindi (Benedikt)

Helen Cova: Sjálfsát - að éta sjálfan sig (Ós pressan)

Hlín Agnarsdóttir: Hilduleikur (Ormstunga)

Hjördís Kvaran Einarsdóttir: Urð (Kola)

Jónína Leósdóttir: Andlitslausa konan (Mál og menning)

Kari Ósk Grétudóttir: Les birki (Partus)

Karítas Hrund Pálsdóttir: Árstíðir (Una)

Katrín Júlíusdóttir: Sykur (Veröld)

Kristín Marja Baldursdóttir: Gata mæðranna (JPV)

Kristín Steinsdóttir: Yfir bænum heima (Vaka Helgafell)

Kristín Svava Tómasdóttir: Hetjusögur (Benedikt)

Lilja Sigurðardóttir: Blóðrauður sjór (JPV)

Linda Vilhjálmsdóttir: Kyrralífsmyndir (Mál og menning)

Magnea Þuríður Ingvarsdóttir: Ljóðvindar (Magnea Þuríður Ingvarsdóttir)

María Elísabet Bragadótir: Herbergi í öðrum heimi (Una útgáfuhús)

María Ramos: Havana (Partus)

Ragnheiður Lárusdóttir: 1900 og eitthvað (Bjartur)

Rebekka Sif Stefánsdóttir: Jarðvegur (Blekfjelagið)

Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir (Benedikt)

Sigrún Björnsdóttir: Loftskeyti (Blekfjelagið)

Sigurbjörg Þrastardóttir: Mæður geimfara (JPV)

Sjöfn Hauksdóttir: Flæðarmál (Storytel)

Stefanía dóttir Páls: Blýhjarta (Blekfjelagið)

Steinunn G. Helgadóttir, Helga S. Helgadóttir, Sigga Björg Sigurðardóttir: Hótel Aníta Ekberg (Króníka)

Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir: Vél (Sæmundur)

Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir: Aldrei nema kona (Sæmundur)

Valgerður Kristín Brynjólfsdóttir: Öldufax : Sjónarrönd af landi (Sæmundur)

Vilborg Davíðsdóttir: Undir Yggdrasil (Mál og menning)

Þóra Karítas Árnadóttir: Blóðberg (JPV)

Þórhildur Ólafsdóttir: Brot úr spegilflísum (Skriða)

Yrsa Þöll Gylfadóttir: Strendingar (Bjartur)

Yrsa Sigurðardóttir: Bráðin (Veröld)


Barnabækur

Arndís Þórarinsdóttir: Nærbuxnavélmennið (Mál og menning)

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir: Blokkin á heimsenda (Mál og menning)

Auður Þórhallsdóttir: Miðbæjarrottan – Borgarsaga (Skriða)

Áslaug Jónsdóttir: Sjáðu! (Mál og menning)

Ásrún Magnúsdóttir: Brásól Brella: vættir, vargar og vampírur (Bókabeitan)

Bergrún Íris Sævarsdóttir: Bræðurnir breyta jólunum

Bergrún Íris Sævarsdóttir: Kennarinn sem hvarf sporlaust! (Bókabeitan)

Bergrún Íris Sævarsdóttir: Töfralandið (Bókabeitan)

Birta Þrastardóttir: Nóra (Angústúra)

Björk Jakobsdóttir: Hetja (JPV)

Brynhildur Þórarinsdóttir: Dularfulla símahvarfið (Bókabeitan)

Erla Björnsdóttir: Svefnfiðrildin (Verðandi)

Erna Kristín: Ég vel mig (Ernuland)

Eva Rún Þorgeirsdóttir: Sögur fyrir svefninn (Storytel)

Eva Rún Þorgeirsdóttir: Stúfur leysir ráðgátu (Bókabeitan)

Gerður Kristný: Iðunn & afi pönk (Mál og menning)

Hanna Sif og Agnes: Ég elska mig (Óðinsauga)

Helga Sv. Helgadóttir, Kristín Karlsdóttir: Jólapakkið - jóladagatal fyrir forvitna (Leó Libri)

Hildur Knútsdóttir: Skógurinn (JPV)

Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir: Hingað og ekki lengra (JPV)

Hildur Loftsdóttir: Hellirinn (Sögur)

Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir: Vertu þú! (Salka)

Jóna Valborg Árnadóttir/Elsa Nielsen: Systkinabókin (Mál og menning)

Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Nornasaga 2 : Nýársnótt (Bókabeitan)

Kristín Heimisdóttir: Sagan af því þegar Grýla var ung og hvers vegna hún varð illskeytt og vond (Óðinsauga)

Kristín Björg Sigurvinsdóttir: Dulstafir : Dóttir hafsins (Björt)

Lóa M. Hjálmtýsdóttir: Grísafjörður (Salka)

Nína Björk Jónsdóttir: Íslandsdætur (Salka)

Ólöf Vala Ingvarsdóttir: Appelsínuguli drekinn (Sæmundur)

Rut Guðnadóttir: Vampírur, vesen og annað tilfallandi (Vaka Helgafell)

Sigga Dögg: Að eilífu ég lofa (Kúrbítur)

Sigrún Eldjárn: Gullfossinn (Mál og menning)

Sigrún Elíasdóttir: Ferðin á heimsenda : Týnda barnið (JPV)

Yrsa Þöll Gylfadóttir: Bekkurinn minn: Geggjað ósanngjarnt (Bókabeitan)

Yrsa Þöll Gylfadóttir: Bekkurinn minn: Prumpusamloka (Bókabeitan)

Yrsa Sigurðardóttir: Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin (Veröld)

Fræðibækur og rit almenns eðlis

Arna Skúladóttir: Draumaland (Sögur)

Áslaug Sverrisdóttir: Handa á milli: Heimilisiðnaðarfélag Íslands í hundrað ár (Sögufélag)

Bergljót Soffía Kristjánsdóttir: Fræðaskjóða: Bókmenntafræði fyrir forvitna (Sæmundur)

Dalrún J. Eygerðardóttir: Jaðarkvennasaga (Dalrún J. Eygerðardóttir, rafbók)

Edda Hermannsdóttir: Framkoma (Salka)

Erla Dóris Halldórsdóttir: Óhreinu börnin hennar Evu (Ugla)

Eydís Mary Jónsdóttir, Hinrik Carl Ellertsson, Karl Peterson og Silja Dögg Gunnarsdóttir: Íslenskir matþörungar (Sögur)

Guðrún Hannele Henttinen og Gígja Einarsdóttir: Íslenskir vettlingar (Vaka Helgafell)

Gyða Skúladóttir Flinker: Vigdís Jack. Sveitastelpan sem varð prestsfrú (Ugla)

Hilma Gunnarsdóttir: Þættir úr sögu lyfjafræðinnar á Íslandi (Iðunn)

Inga Dagný Eydal: Konan sem datt upp stigann - Saga af kulnun (JPV)

Ingibjörg Sigurðardóttir: Sjálf í Sviðsljósið (Háskólaútgáfan)

Jóhanna Vilhjálmsdóttir: Heilsubók Jóhönnu (Veröld)

Júlí Ósk Antonsdóttir, Sigfríður Inga Karlsdóttir og Sigríður Halldórsdóttir: Fósturmissir (Sögur)

Kristín Loftsdóttir: Kynþáttafordómar - í stuttu máli (Háskólaútgáfan)

Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir, Erla Hulda Halldórsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir: Konur sem kjósa: Aldarsaga (Sögufélag)

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir: Spegill fyrir skuggabaldur: atvinnubann og misbeiting valds (Skrudda)

Salka Sól Hjálmarsdóttir Eyfel, Sjöfn Kristjánsdóttir: Una prjónabók (Sögur)

Sigríður Hafstað: Sigríður á Tjörn (Sæmundur)

Sirrý Arnardóttir: Þegar karlar stranda (Veröld)

Sólveig Pálsdóttir: Klettaborgir (Salka)

Æsa Sigurjónsdóttir og Sigrún Alba Sigurðardóttir: Fegurðin er ekki skraut (Fagurskinna)Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband