- Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Anna Ó. Björnsson komin í Skáldatalið

Anna Ólafsdóttir Björnsson hefur nú bæst við Skáldatalið okkar.
Anna hefur skrifað bækur og bókarkafla, sinnt blaðamennsku og þáttagerð í útvarpi og setið á þingi, svo að eitthvað sé nefnt.
Nýjasta verk Önnu er glæpasagan Mannavillt en hún kom út á þessu ári.