• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Alla leið

„Þegar Elísabet Jökulsdóttir býður lesendum með í innra ferðalag gildir miðinn alla leið“ segir á kápu Aprílsólarkulda, nýrrar skáldsögu þessa magnaða höfundar. Elísabet hefur skrifað margvíslegan skáldskap í yfir 30 ár, staðnar aldrei og kemur alltaf á óvart.


Rýnt er í nýjustu bók hennar hér á vefnum í grein sem heitir Þegar ekkert breytist. Í bókinni er lýst sárum tilfinningum og erfiðum þroska unglingsstúlku, dóttur skáldsins fræga sem allir þóttust þekkja.

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband