• Steinunn Inga Óttarsdóttir

Blaðamannsskírteini nr 4

Elín Pálmadóttir er kona dagsins. Hún hefur m.a. skrifað sjálfsævisögu sína og ævisögu Gerðar Helgadóttur, myndlistarkonu og haldið nafni hennar mjög á lofti. Fjölda viðurkenninga hefur hún hlotið um ævina fyrir framlag sitt til menningar- og umhverfismála. Hún var stærstan hluta starfsævinnar blaðamaður á Morgunblaðinu og er handhafi blaðamannaskírteinis nr 4, sem þýðir að hún hefur verið lengi í bransanum.

Elín sest á skáldabekk í dag.

Mynd: Blaðamannafélag Íslands

Senda inn efni

Vefurinn skáld.is er tileinkaður konum og skáldskap þeirra. Hér birtast viðburðir, fréttir, greinaskrif og fagurfræðilegir textar auk gagnabanka um íslenskar skáldkonur.

Ef þú lumar á efni um skáldkonu sem þú vilt koma á framfæri geturðu sent það inn með því að smella á hnappinn hér að neðan eða á netfangið: skald@skald.is

  • Black Facebook Icon
  • Black Twitter Icon
  • Black Instagram Icon

©2017 Skáld.is  |  ​Skáldaskinna ehf |   Ísland  |  skald@skald.is

Hafðu  samband